miðvikudagur, október 06, 2004

Meðal við hnút í maga

Ég er búin að vera með risastóran hnút í maganum síðustu tvo daga af því ég skil ekki neitt. MSN-samtal leysti smávegis af honum rétt í þessu. Það gladdi mitt litla hjarta að Dísa nennti að hlusta á mig væla og útskýra erfiðleika mína í stæ-inu... Ég tjáði mig m.a. um

* eða á forminu 1/c(\eta)^k , c jákvætt
* eða J h^{-1}(\eta) .... þar sem h er einhvert 1-1 transformation fall
* og J er jacobian....
* ef maður er með stationary punktprósess... þá getur maður skilgreint hazard fall eins og í survival analysis.....
* ok..... og svo ímyndar maður sér að maður sé með einhvern stationary template prósess og transformeri honum með 1-1 vörpun.... eða local-skali prósessinn.....

Þetta eru random setningar úr samtalinu. Þetta staðfestir að århus-uni er vernadaður vinnustaður... Þar er t.d. Dísa góða... alltaf til staðar til að hjálpa grey Krissu lopaheila. Það er ekki eðlilegt að samtal sem byggist á setningum sem þessum gleðji mína litlu sál... Fusss...... Ég á ekkert líf.
Já, já... ég fer alveg hamförum í skemmtilegum færslum.... uss... ætti kannski bara að hafa spari-dagbók... dagbók sem má bara skrifa eitthvað gott og fallegt í. Ja, nemlig ja... þetta er hundleiðinlegt.

Bobby

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

vá ég hélt að letrið hefði eitthvað fokkast upp hjá þér...en er ég fór að rýna nánar í efnið sá ég að mér skjátlaðist...en það er nú gott að þú getur táknmálað við einhverja aðra, þ.e. þú ert ekki ein í þessari vitleysu.
klúbbsysta aftur..(hef sem sagt ekkert betra að gera í dag en að kommenta á bloggsíður).

5:55 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home