fimmtudagur, nóvember 08, 2007

jæja. nú er kominn nóvember og ég fer ad komast í skap. tíminn hefur lidid afar hratt undanfarid. hef ég setid sveitt sídustu viku vid ad skrifa abstrakta fyrir ISMRM radstefnu. sama hversu mikid madur reynir ad skila inn vel fyrir deadline, thá endar thetta alltaf á thví ad madur sendir inn rétt fyrir deadline :-/ í thetta skiptid byrjadi ég ad vinna í thessu löngu fyrir deadline en upptekni yfirmadur minn ignoradi mig og samstarfsmann minn alveg thangad til í gær... svo hann eydilagdi thetta fyrir mér fífillinn og ég búin ad stressa mikid, íbúdin mín er skítug og ég hálf lufsuleg med reitt hár og bólufés.
annars nádi ég ad skella mér yfir til frú sigrídar á laugardaginn sídasta. thad var alveg einstaklega huggulegt ad hitta thær mædgur. vona ad ég sjái thær aftur sem fyrst. ég eyddi peningum thar í rándýra svarta húfu sem reyndist græn, kristalsglös í mörgum fallegum litum og teak-ljós á genbrug sem eydilögdust á leidinni heim :-(
já, skapid er bara allt ad koma. ég ætla ad skrópa í vinnunni eftir smá og kaupa mér verdlaun. er ad spá í ad kaupa mér hreindýrapúda.

4 Comments:

Blogger Unknown said...

ég for sko spes ferð í urban til að tékka á húfunni - mér finnst hún ansi svertuleg . .. . eruð þið hjú ekki bara að ímynda ykkur grænku í henni ???

12:32 e.h.  
Blogger kristjana kind said...

hmmmm.... ertu viss um ad thad séu ekki bara til grænar húfur líka, ss svartar, grænar og fjólubláar :-) thetta er nú ansi furdulegt.

2:35 e.h.  
Blogger Unknown said...

ég neyðist þá bara til að fara aftur og tékka betur :)

10:32 e.h.  
Blogger Not your goddess said...

allt er vænt sem vel er grænt!

10:24 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home