þriðjudagur, ágúst 29, 2006

er voda stressud í vinnunni og eiginlega leidist mér bara ofbodslega. á nefnilega ad vera undirbúa mig undir tvo fundi á morgun thar sem ég á ad thykjast vera fín tölfrædi- og stærdfrædidama og koma med svör vid allskyns furdulegum spurningum. úff. í stadinn tók ég mig til og fór ad lesa eina tölfrædigrein sem er skrifud af alvöru tölfrædingi. thad er alltaf notalegt. allaveganna notalegra en ad lesa læknisfrædigreinar med tölfrædilegu ívafi. nú er ég hinsvegar í pásu. hef skrifad póst thar sem ég öskra eftir hærri launum, tekid rúnt á netinu og shufflad smá í i-podnum. langar til ad segja frá thví ad í dag fékk ég svona líka agalega fín fyrstu tíu lög...
1. river guard - smog
2. the cold swedish winter - jens lekman
3. feet of clay - vashti bunyan
4. damage - yo la tengo
5. nomadic revery (all around) - bonnie "prince" billy
6. wanted - loose fur
7. you stepped on sticky fingers - herman düne
8. it looks like you - evan dando
9. sweet road - animal collective
10. hell is chrome - wilco
reyndar kom eitt lag tharna inní milli sem ég nennti ekki ad hlusta á.... gamli trukkurinn med sigrídi níelsdóttur.... verd ad segja ad ég hef aldrei fengid svona notalega shuffle-byrjun... ætla ad halda áfram... úff.... nú hætti ég ad skrifa og aftur kom jens lekman og svo elliot smith, benni hemm hemm og the clientele.... vonandi heldur thetta áfram. mætti halda ad i-podinn minn væri gimsteinn í dag. kannski. veit samt ad thad er nú smá skítapakk sem býr inní thessari elsku og thad er yfirleitt thad pakk sem vill stjórna shuffli. lifi shuffle! allaveganna thegar madur er daudur í hausnum og getur ekki tekid ákvardanir um hvad madur vill hlusta á. annars vantar mig ad fá nýjar hugmyndir um kaup á geisladiskum. er föst og vantar nýtt.

1 Comments:

Blogger Svala said...

kevin devine er helv góður....

4:55 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home