mánudagur, maí 15, 2006

hún var nú ekki ómöguleg thessi langa helgi. byrjadi med sól, sumri, raudvíni og sumarsalati heima hjá mér. svo var haldid á tónleika sem voru ad drepa mig fyrst um sinn. óhugnarlega leidinlegt... en sem betur fer var sídasta hljómsveitin... zu frá ítalíu - alger snilld. aldrei heyrt neitt líkt thessu ádur. svona blanda af fríjazzi og rokki. brjáladur trommari, bassi sem mér fannst hálfgerdur metal-bassi og huges saxófónn. frekar skuggaleg tónlist - samt mjög svöl. hefdi alveg getad átt heima í einhverri david lynch mynd. föstudagurinn var líka mjög notó. fór á romance and cigarettes. mér fannst myndin mjög fín. svona blanda af drama og söngleik... sem mér fannst agalega skondin.
svo nádi ég líka ad stúta sex af sjö raudvínsflöskunum sem ég fékk í gjøf eftir doktorsvörnina. vel ad verki stadid. sat út á svölum fram eftir kvöldi á föstudaginn og vard typsí. i love being typsí! einnig leigdi ég fimm dvd svona til ad kvedja litla antik sjónvarpid mitt vel og vandlega. fæ nefnilega nýtt, flott og stórt sjónvarp í vikunni.... svona eins og allir íslendingar verda ad eiga - flatskjár og widescreen. ad veruleika vard endurkoma oc inní líf mitt, en thessa unglingasería er í miklu uppáhaldi hjá mér og hef ég ekki séd hana í alltof langan tíma. leigdi svo líka kika (pedro almodóvar) sem ég hef ekki heldur séd í ár og öld. hló mikid og vel. og svo the life aquatic with steve zissou (wes anderson)
sem var alveg mjög einkennileg en skondin. elska bill murray. á reyndar eina eftir.... bad education aka dårlig dannelse aka la mala educación (pedro almodóvar). helgin hélt svo bara áfram med ýmiskonar huggulegheitum... meira raudvín, bjórsopar, grænmetisréttir malladir úr nýju fínu grænmetisréttabókinni minni, sunnudagsbjór med nokkrum af samferdamönnum mínum (til englalands) og svo var mikid sofid.
thessi listi var gerdur til ad sýna hversu óskaplega mikid ég slappadi af um helgina og verd ég ad segja thad ad ég var hreinlega búin ad gleyma hvernig sú tilfinning var. hún er yndisleg og fær væntanlega ekki ad fljóta aftur um líkama minn fyrr en einhverntímann seinnihluta júní. alltof mikid skipulagt kaos næstu vikur.
jæja... ætla ad drífa mig til sjúkró sem ætlar ad gefa mér rafstud í løppina. alltaf gaman í rafstudunum. vonandi fara thau ad hjálpa eitthvad til brádum. er ordin ansi threytt á ad vera kristjana fatlada.
luv

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home