þriðjudagur, mars 21, 2006

hello, hello...
er nú komin til mexíkó á rádstefnu. búin ad eiga agalega threytta daga undanfarid. lagdi af stad frá árósum á laugardagsmorgun og fékk mjög skrautlega gjöf frá sterling... fluginu okkar til amsterdam seinkadi um fimm tíma. thetta vard til thess ad vid misstum af fluginu okkar til mexikó. jibbí. ég var nú samt jákvaed og hugsadi med mér ad thad vaeri nú ekki svo slaemt ad eyda einu kveldi í amsterdam. hótelid sem okkur var hent á var hinsvegar midt i ingenting sem gerdi manni hálf erfitt fyrir ad komast fram og tilbaka nidrí bae. svo ég eyddi kveldinu ásamt jurgen hinum thýska vid bjórdrykkju á mjög svo furdulegu hóteli. hefdi vel getad verid tökustadur í einhverri david lynch mynd. hinn thýski kom mér skemmtilega á óvart thar sem ég hef alltaf verid skíthraedd vid manninn og fundist hann alveg hreint einkennilega og óthaegilega thýskur. anyhow... kom sem sagt 24 tímum of seint á áfangastad eftir allskonar skemmtilegar uppákomur. og nú sit ég hér á hótelinu - bleik í framan, í bleikum hlýrabol, bleikri peysu, med bleikan háls og bleika bringu. skrópadi nefnilega í fyrirlestrarrunu dagsins og naut lífsins í sundlaugargardinum... endadi sem brunarúst og ég held ad thad verdi öllum ljóst í kokteilpartíinu í kvöld hver valdi afslöppun í stad óendanlega deilanlegar hendingar og fjármálatölfraedi... madur passar upp á ad hafa goggunarrödina í lagi. thad er bara kúl. reyndar skrópadi jurgen líka og tjilladi í sólinni. vona naestum thví ad hann sé jafn skemmdur í andlitinu og ég svo ég geti verid skömmustuleg med einhverjum. nei, nei - ljótt ad segja og thetta er heldur ekkert til ad hafa áhyggjur af. tharf ekki ad vera med sammara lengur, enda er eva ekki á stadnum og thad sem meira er thá er hún formlega séd ekki leidbeinandinn minn lengur. i am my own boss. aetla ad taka thessu afar rólega hérna og ekki pína mig til ad hlusta á of mikid af einhverju sem ég skil ekkert í og hef engan áhuga á. sem er reyndar meirihlutinn af rádstefnunni!!!
jaeja... best ad haetta ad tölvast svona og reyna ad byrja ad undirbúa fyrirlesturinn minn.
luvs&knúses...
kristjana

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

það er rétt kris.. maður fer ekkert til mexico úr kuldanum hérna án þess að njóta þess aðeins! tataaaa.

10:34 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

oohh, mer langar lika i sol og hlyju, myndi sko skropa fra hverju sem er fyrir sma freknur a nebbann

11:04 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ha ha, fyndið hvað þú ert búinn að skipta um skoðun varðandi þýska manninn - I told you so... ;) En hvernig tók hinn maðurinn þessu öllu saman? Þetta hefur nú varla farið vel í hans annars áhyggjufullu og viðkvæmu sál.

Vertu nú dugleg að liggja í sólinni og slappa af :)

4:21 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hva er eitthvað "hot"eríhot á milli ykkar Jurgens??? fallegt nafn á þýskaranum samt....í hausnum á mér finnst mér þú vera í tyrklandi....hugsa alltaf um tyrkland þegar talað er um framandi sólarlönd!!!!! get bara ekkert að því gert....

5:58 e.h.  
Blogger eibba said...

Gott hjá þér kella...þú hefur gott af því að slaka aðeins á :) Annars lítur út fyrir að við lúkas séum að koma um páskana en þá ert þú náttúrulega bara á íslandinu. Við erum bara ein heima í viku svo það var ekkert annað í stöðunni en að skella sér bara eitthvað. Hafðu það nú gott í Mexíkó og ég heyri í þér sem allra fyrst.

knús eibban

9:42 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ahhhhh... reyndu að slaka alminilega á og hafa það notalegt... væri vel til í að vera í ögn meiri hita en er hér akkúrat núna !!

knúses.... Sirrí

11:24 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home