föstudagur, febrúar 24, 2006

vikuógledin

margt smátt gerir eitt stórt. atburdir vikunnar sem eru ansi ómerkilegir gera thad ad verkum ad ég fagna helginni alveg óhugnarlega mikid. tussuleg peningasóun er eitt af negatívu smáhlutunum. thurfti ad eyda í nýjan passa thar sem sá gamli er løngu útrunninn, í sprautur fyrir mexíkóferd og asnalegar smáskuldir. svo ætladi ég ad vera dugleg og hreinsa sófann minn. gerdi thau ógurlegu mistøk ad kaupa ljósan sófa hérna fyrir nokkrum árum og var hann ordinn ansi djúsí. eftir hreinsun var sófinn hinsvegar ordin ad wannabe hlébardasófa. allur útí furdulegum blettum og røndum. ekki hafdi mér dottid í hug ad sófinn gæti ordid ljótari en hann var... fór í ikeaferd thar sem ég ætladi ad finna áklæda á sófann og splæsa í nýjar gardínur... en thær eru einmitt alveg vidbjódslega skítugar og óhreinsanlegar.... en nei, nei... ikea er hætt ad framleida 1.4m breidar gardínur og eiga bara tvær gerdir af áklædum. fýluferd daudans. svo heimilid mitt er ennthá frekar mikid óged. keypti í stadinn kerti fyrir 350 kr danskar.
vikan leid hinsvegar ágætlega fyrir utan thessa smáhluti. afmælisbod hjá monicu, videogláp, fótboltagláp og út ad borda á bennys í tilefni 27 ára afmælis trine voru allt hlutir sem gerdu mig frekar glada. í dag kemur svo lotta eibbusystir til árósa og ætlar ad krassa í litlu drusluíbúdinni minni. hún er nefnilega ad halda sýningu hér í bæ um helgina. ég ætla svo ad stinga af til københavnstrup á morgun og gera mér gladan dag. var svo heppin ad jóhannesinn hennar trine og hljómsveitin hans eru ad fara ad spila á lades kælderog svo skemmtilega vill til ad thad er laust pláss í bílnum theirra. jibbí. svo ég og trine ætlum ad frussast med og kíkja á tónleika. rétt tæpur sólarhringur. ætla ad taka kaffitølvuna mína med mér og plata sigrúnu gódu til ad koma henni í vidgerd thar á bæ. thad ku nefnilega kosta marga, marga hundradkalla ad senda helvítis stykkid á betrunarhælid. meira en aar-kbh-aar med dsb. algert rugl.
jæja... goda helgi til ykkar børnin gód. ætla ad fá mér einn bjór til ad fagna henni.

2 Comments:

Blogger skuladottir said...

Hæ sæta..
Hvernig er það er ekki að koma tími á smá hitting? Þetta gengur nú ekki. Allt allt of langt síðan við höfum sést..
Knús
Hrabba

8:06 e.h.  
Blogger kristjana kind said...

hæ skvís.
endilega reynum ad taka smá hitting. asap! bjalla í thig vid tækifæri...
all the best til thín...

11:29 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home