sunnudagur, apríl 30, 2006

jösús hvað maður er einmana í undirbúningnum. þess vegna ætla ég að deila smá áhyggjum með dagbókinni.
ég er hrædd um að ég verði ekki með neinar framtennur í neðri góm að viku liðinni. eitt af stresseinkennunum er nefnilega að þegar ég er að stressa og einbeita mér þá þrýsti ég tungunni alltaf á framtennurnar í neðri góm og finnst mér nú eins og þær séu að losna og detti á endanum út. þá vitiði það.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hei Kris..
hvenær áttu að verja? var hugsað til þín, og langaði að kasta á þig "gangi þér vel" kveðju..

sig.

1:05 e.h.  
Blogger kristjana kind said...

hej sig...
á morgun klukkan eitt er stóra stundin... takk fyrir kveðjuna. i need luck.
luv,
kriss

5:31 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home