mánudagur, mars 27, 2006

halló.
aetla ad skrifa smavegis thar sem eg a enntha fimmtan minutur eftir af nettimanum. er komin til mexico city og er enntha afar bleik og hugguleg. fyrirlesturinn minn sidasta fostudag gekk alveg agaetlega. fekk allaveganna hros fra nokkrum karlbjanum. thad segir nu kannski ekki mikid. their vilja natturlega vera nice vid ungu konuna. enda vorum vid bara tvaer kellur sem heldu fyrirlestur ad mig minnir og svo var eg lika yngst. svo their verda nu ad vera godir vid grey eins og mig.
fékk reyndar alveg afar einkennilega spurningu eftir fyrirlesturinn og panikadi. gat thess vegna ekki sagt manninum ad thetta vaeri heimskuleg spurning. sagdi bara ad ég vissi ekki. en svona er thetta... fekk samt lika god komment og nafnspjald hja einum sem er svaka hot shot! a ad meila honum thegar eg kem heim.
legg af stad heim til dene a morgun og hlakka svakalega til. thetta er samt búid ad vera hreint ágaett. verst ad hafa ekki getad notid lífsins vid sundlaugarbakkann meira en eg gerdi. er ennthá eins og skrímsli med rauda flekki útum allt og er einhverskonar húdskrímsli. húdflyksur útum allt. í stadinn hef ég drukkid bjór... jürgen hinn thýski alltaf til í einn slíkan og svo fann ég líka tvo saenska unga menn finnst skemmtilegt ad stunda slíka idju. skemmtilegt ad segja frá thví ad annar theirra spurdi hvort ég vildi koma í háskólann hans og halda fyrirlestur um thetta sem ég hélt hér... gaman. svo thetta hefur nú ekki verid svo slaemt eftir allt saman.
jaeja... nu er timinn ad verda buinn... skrifa kannski meira um mex og homma- og lesbiuhverfid sem eg dvelst i thegar heim er komid...
ást og hamingja til ykkar...
kristjana

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Frábært að fyrirlesturinn gekk vel! Sjáumst á skrifstofunni.

5:31 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

gaman að heyra í þer frænka...vissi ekki að þú værir með blogg!! og þessar svakalegu myndir af mer...viltu vera svo væna að henda þeim út...? plís :o) en annars er allt fínt að frétta héðan...eg vil endilega heyra meira hvernig allt er hjá þer! bestu kveðjur frá litlu frænku

12:35 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hæ snúlla...hlakka svo til að fá þig...hvernig verðA svo páskarnir í ár??? væri voða gaman að heyra planið okkar.....OG ERTU BÚINN AÐ ÁKVEÐA AMMMÆLIÐ ÞITT EITTHVAÐ????
EN litla frænka!! það eru allir búnir að sjá myndirnar af þér...þær hafa verið þarna svo lengi....soldið seint að grípa í rassinn núna!!!!

11:35 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home