föstudagur, júní 16, 2006

í dag er skýjadur föstudagur og ég vaknadi klukkan hálf sjö í morgun. thad er nýja trendid hjá mér. vakna snemma. thad er sjúklega erfitt. í gær var fimmtudagur og gerda vardi meistararitgerdina sína med stæl. mér fannst hún ofbodslega pró.
í dag ætla ég ad vinna eins mikid og ég get og svo á ad fagna fleiri meistararitgerdum. nú hjá einum tölfrædidreng. ég ætla ad drekka mikid af raudvíni ef slíkt er í bodi. annars ekki mikid ad gerast. er bara skínandi sátt vid flest fólk og dýr. hinsvegar eru sumir hlutir sem gera mig ad meiri broskellingu en annad... t.d.

- ad ég sé med thvílíka forystu í fótboltavedmáli sem ég gerdi vid anders
- ad horfa á nýja fínasta sjónvarpid mitt med flatskjánum sem ég fékk í gjöf frá fjölskyldunni hennar mömmu
- ad fá flugmida sendan heim til mín sem segir ad mr. kyj sé á leid til barcelona í haust med vinkvenndum frá íslandi
- ad spila sudoku bordspilid sem andri frændi gaf mér útí góda vedrinu
- ad standa á höndum
- ad hlusta á oceano da cruz
- ad vafra um myspace-heiminn
- ad borda "håndværker" med thykku lagi af smjöri og osti
- ad drekka raudvín í góda vedrinu
- ad thad eru minna en thrjár vikur thar til ég fer í sumarfrí

thad sem gerir mig hinsvegar stundum ad fýlukellingu er...

- ad götur í midbæ árósa eru ómögulegar fyrir háhælada skó... ætti kannski ad skrifa borgarstjóranum póst og segja honum ad borga fyrir vidgerd á hælunum mínum
- ad fá alltof lítid útborgad. skattkortid bilad, of lág laun og nú tharf ég ad herda mig... taka mig taki og ræda thetta vid bossinn.
- ad vera med feitan yfirdrátt og geta ekki borgad skuldir
- ad geta ekki keypt mér ný föt, sér í lagi fína rauda kjólinn
- ad geta ekki látid græjurnar mínar tala vid plötuspilarann minn
- ad vera búin ad missa sudoku meistaratignina (midad vid bordspil).
- ad líkami minn vilji thenjast svona mikid út í allar áttir
- ad hjólid mitt er eingíringur og ég á ekki pening til ad laga thad
- ad fóturinn minn sé ennthá hálf sofandi
- ad ofnæmisútbrotin vilji ekki fara fyrir fullt og allt

jæja... góda helgi. mín verdur örugglega fín thó svo ad enginn nenni ad fara med mér í djurs sommerland og leika. ég reyni og reyni...

luv,
kristjana

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þakka hólið, mín kæra!

6:31 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ertu hætt að rita á síðuna???

10:27 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home