fimmtudagur, júní 01, 2006

nú er bara alveg ad koma helgi aftur og er thad vel. ég búin ad vera nokkud hress í vikunni. sídasta føstudag vard ég skilgreind sem skrímsli vegna mislingalíku útbrotanna sem rédust á líkama minn. vard thad til thess ad ég hætti ad taka ljóta pensilínid sem ég var búin ad vera gúffa í mig - thótti thad samt afskaplega erfitt thar sem ég er í meira lagi thver. gladdist samt voda mikid thegar útbrotin minnkudu strax daginn eftir ad ég hætti inntøku og leid mér eins og ég hefdi endurfædst. var nefnilega búin ad vera einstaklega threytt og tussulegt skrímsli og var thetta med øllu óvenjulegt. t.d. ad frøken kristjana hafi farid ad sofa klukkan tvø eitt kveldid í englalandi thegar allir voru í óhemju miklu studi. thad var sem sagt bara ljótt pensilínofnæmi sem var angra mig allan tímann. nú er ég hinsvegar nokkud fersk.
annars er ekki mikid í fréttum. sídasta helgi var alveg stórfín. mikid afslappesli í litlum bæ nálægt álaborg thar sem ég lærdi ad spila póker, bordadi gódan mat og svaf án truflana frá strætisvøgnunum, fulla fólkinu og eiturlyfjasjúklingunum sem búa á horninu heima hjá mér. vikan er svo búin ad lída fljótt og örugglega. matarbod, raudvín og huggulegheit... mmm... í dag hefst svo spot tónlistarhátídin. verdur örugglega mjög notalegt. verdur fródlegt ad sjá hvort sindri stendur vid stóru ordin og mæti í bjór og hygge á laugardaginn. væri nú doldid gaman. eitt er thó einstaklega fúlt en hún jenny wilson mín er med lungnabólgu og ætlar ekki ad spila fyrir mig tónlist tharna um helgina. algert svekkelsi... hún var nú ein af stærstu ástædunum fyrir thví ad ég keypti thennan rándýra mida. ætla samt sem ádur ad gera gott mót úr thessu....
annars eru ord vikunnar paranoid kamera og trusselindlæg.
bless.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home