föstudagur, mars 11, 2005

Thunna kennslukonan

Jøsus... I dag er eg thunna kennslukonan. I gærkveldi var eg nefnilega full og leidinleg. For a utgafutonleika hja JF & SPW. Alltof mikid af folki i litla kjallaranum a Cafe Felis. Byrjadi a OGEDSLEGA leidinlegum singer/songwriter strak sem var svona drullublanda af einhverju ljotu skogardyri og ufsa (vid Kolla vorum allaveganna vel sammala um ad hann væri doldid eins og fiskur). Og sjæse hvad hann var glatadur. Satum alveg fremst af thvi ad eg var svo sein og vorum natturlega ad spjalla eitthvad enda var eg ekki komin tharna til ad hlusta a ogedismanninn... svo var hann bara eins og e-r herforingi ad sussa a okkur og annad folk... horfdi a okkur mjøg greinilega og sagdi ad thad væri greinilegt ad hann gæti ekki unnid hjortu allra tharna inni. Svo loksins ætladi hann ad taka sidasta lagid og eg sagdi mjog lagt Jubbi... nema hvad... halfvitinn sagdi svo bara uti sal... ja thessar tvær tharna sogdu jubbi yfir ad eg væri ad syngja mitt sidasta... ekkert sma pinlegt... djøfuls halfviti... svo var hann med einhverja stæla seinna um kveldid... Var svooo pirrud a honum. En svo spiludu thau og tha var allt miklu betra. Spiludu alveg agætis tonleika finnst mer... Held tho ad Kollu greyinu hafi leidst sma. Svo spiladi I am Bones mikid og skemmtilegt lofi og nokkur Tom Waits cover ... duglegur strakurinn. Endadi thetta kvold svo i miklu fyllerii og thad ma segja ad eg hafi thad hvorki gott likamlega ne tilfinningalega i dag. Var buin ad gleyma hvernig thad er ad verda svona of full og asnaleg. Eg er nefnilega ordin svo settleg. Kom samt med frosna flæskesteg heim i kotid, adrir skreyttu sig med frosnum braudum og herdatrjam. Athyglisvert. Ja... mikid rugl en samt var alveg mikid gaman lika. Finnst bara svo leidinlegt hversu rosalega eg get bullad i folki thegar eg er svona afengiskat... get thad enganveginn annars. Tha er eg feimna stulkan. Annars nadi eg samt ad vakna i morgun og fara ad kenna. Agalega erfidur timi verd eg ad segja... og eg thurfti ad pina ofani mig einhverja græna koku sem het opgave 9.13... nemendurnir svo godir ad gefa mer koku med thessu nafni i stadinn fyrir ad reikna opgave 9.13.... a vitlausum degi. Var næstum thvi buin ad afklædast peysunni minni i tima... uss... sem betur fer gerdi eg thad ekki vegna thess ad eg er hallærisleg og a armi minum stod undskyld mor! Eg vissi thad ekki fyrr en rett adan. Annars er eg hægt og rolega ad verda ferskari held eg enda fekk eg mer einn bjor adan. Virkar alltaf vel og nuna ætla eg ad kikja i Stereo Studio thar sem krakkarnir eru ad spila litla tonleika. Lif og fjor og djofull er thetta langt. Fuss. Luv, Krissa.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home