fimmtudagur, apríl 07, 2005

Skeggjaðir og sætir

Menn með skegg eru fagrir. Sérstaklega þegar þeir eru uppá sviði að leika rokkindiestjörnur. Mannsarnir í Herman Düne spiluðu ekki bara afar kúl og skemmtilegt lo-fi, heldur litu þeir asskoti kúl út líka. Þeir voru með skegg. Allskyns skegg. Þrír menn. Þrjár tegundir af skeggí. Svo dansaði sá flottasti líka svo smart. Hann var líka hávaxinn. Myndarlegur. Myndarlegir.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home