miðvikudagur, nóvember 14, 2007

ég er svakalega súr eftir kosningarnar í dk í gær. thrátt fyrir ad sf og villy hinn gódi hafi fengid tólf ný sæti á thingi - jibbí - thá hélt stjórnin meirihluta sínum. ég á afar erfitt med ad sætta mig vid ad danski thjódarfolkkurinn med píu fokking kjærsgaard verdi áfram studningsflokkur ríkisstjórnarinnar. oj barasta - oj barasta - og ekki skil ég hvadan thessi 13,8% sem kjósa thennan hryllings danska thjódarflokk koma. ég thekki allaveganna engan sem stydir thessa kjána. vitleysingar thessir danir. thrátt fyrir ad hafa verid frekar svartsýn á ad rauda lidid kæmist til valda, thá vonadi ég svoooo mikid ad stjórnarflokkarnir hefdu thurft studning frá ny alliance OG rasistaflokknum til ad halda meirihluta. thad hefdi kannski ordid skoplegt samstarfid thá - ad fá khader og kjærsgaard til ad vera sammála... og thá kannski stytt samstarfid hjá meirihlutanum og tíma ad næstu kosningum. andskotans. ekki í thetta skiftid.

fimmtudagur, nóvember 08, 2007

jæja. nú er kominn nóvember og ég fer ad komast í skap. tíminn hefur lidid afar hratt undanfarid. hef ég setid sveitt sídustu viku vid ad skrifa abstrakta fyrir ISMRM radstefnu. sama hversu mikid madur reynir ad skila inn vel fyrir deadline, thá endar thetta alltaf á thví ad madur sendir inn rétt fyrir deadline :-/ í thetta skiptid byrjadi ég ad vinna í thessu löngu fyrir deadline en upptekni yfirmadur minn ignoradi mig og samstarfsmann minn alveg thangad til í gær... svo hann eydilagdi thetta fyrir mér fífillinn og ég búin ad stressa mikid, íbúdin mín er skítug og ég hálf lufsuleg med reitt hár og bólufés.
annars nádi ég ad skella mér yfir til frú sigrídar á laugardaginn sídasta. thad var alveg einstaklega huggulegt ad hitta thær mædgur. vona ad ég sjái thær aftur sem fyrst. ég eyddi peningum thar í rándýra svarta húfu sem reyndist græn, kristalsglös í mörgum fallegum litum og teak-ljós á genbrug sem eydilögdust á leidinni heim :-(
já, skapid er bara allt ad koma. ég ætla ad skrópa í vinnunni eftir smá og kaupa mér verdlaun. er ad spá í ad kaupa mér hreindýrapúda.