föstudagur, júní 16, 2006

í dag er skýjadur föstudagur og ég vaknadi klukkan hálf sjö í morgun. thad er nýja trendid hjá mér. vakna snemma. thad er sjúklega erfitt. í gær var fimmtudagur og gerda vardi meistararitgerdina sína med stæl. mér fannst hún ofbodslega pró.
í dag ætla ég ad vinna eins mikid og ég get og svo á ad fagna fleiri meistararitgerdum. nú hjá einum tölfrædidreng. ég ætla ad drekka mikid af raudvíni ef slíkt er í bodi. annars ekki mikid ad gerast. er bara skínandi sátt vid flest fólk og dýr. hinsvegar eru sumir hlutir sem gera mig ad meiri broskellingu en annad... t.d.

- ad ég sé med thvílíka forystu í fótboltavedmáli sem ég gerdi vid anders
- ad horfa á nýja fínasta sjónvarpid mitt med flatskjánum sem ég fékk í gjöf frá fjölskyldunni hennar mömmu
- ad fá flugmida sendan heim til mín sem segir ad mr. kyj sé á leid til barcelona í haust med vinkvenndum frá íslandi
- ad spila sudoku bordspilid sem andri frændi gaf mér útí góda vedrinu
- ad standa á höndum
- ad hlusta á oceano da cruz
- ad vafra um myspace-heiminn
- ad borda "håndværker" med thykku lagi af smjöri og osti
- ad drekka raudvín í góda vedrinu
- ad thad eru minna en thrjár vikur thar til ég fer í sumarfrí

thad sem gerir mig hinsvegar stundum ad fýlukellingu er...

- ad götur í midbæ árósa eru ómögulegar fyrir háhælada skó... ætti kannski ad skrifa borgarstjóranum póst og segja honum ad borga fyrir vidgerd á hælunum mínum
- ad fá alltof lítid útborgad. skattkortid bilad, of lág laun og nú tharf ég ad herda mig... taka mig taki og ræda thetta vid bossinn.
- ad vera med feitan yfirdrátt og geta ekki borgad skuldir
- ad geta ekki keypt mér ný föt, sér í lagi fína rauda kjólinn
- ad geta ekki látid græjurnar mínar tala vid plötuspilarann minn
- ad vera búin ad missa sudoku meistaratignina (midad vid bordspil).
- ad líkami minn vilji thenjast svona mikid út í allar áttir
- ad hjólid mitt er eingíringur og ég á ekki pening til ad laga thad
- ad fóturinn minn sé ennthá hálf sofandi
- ad ofnæmisútbrotin vilji ekki fara fyrir fullt og allt

jæja... góda helgi. mín verdur örugglega fín thó svo ad enginn nenni ad fara med mér í djurs sommerland og leika. ég reyni og reyni...

luv,
kristjana

mánudagur, júní 12, 2006

ja hérna hér... haldiði ekki bara að það sé komið sumar í danaveldi. langar dálítið í væna steikingu en stoppa sjálfa mig í því verkefni vegna svitans... finnst frekar subbulegt að vera svona svita-sólkremsklístruð. já, en sólin gerir lundina glaða og heimtar hún að maður malli margt og mikið. góður tímapunktur þar sem ég hef ákveðið að akkúrat núna eigi ég einungis að einbeita mér í vinnunni og eyða restinni af lífi mínu í afslappelsi heima fyrir. helst undir sæng að horfa á eitthvað í kassanum. gengur kannski ekki alveg í sól og sumri. þetta er búið að vera sérdeilis mikil orkusugutörn undanfarið með almennum skrípaleik, englalandsferð og spot þar sem sindri frændi kom í heimsókn og kvaddi með gips og röntgenmyndir. úff - úff. spot var dálítið erfið helgi en samt ágæt. uppgötvaði reyndar ekki neina nýja tónlist sem gæti komist í fyrstu deildar hilluna mína... ekki einu sinni aðra deildina. eða jú... oh no ono gerði betra mót en ég bjóst við. mæli með þeim. alger snilld. mér hefur alltaf bara fundist þetta vera einhverskonar klén sirkus og/eða teiknimyndartónlist... en ekki lengur. hlakka til að kaupa diskinn þeirra sem þeir ætla að gefa út í ágúst.
annars er markmiðið mitt fyrir næstu vikur að horfa á nokkra fótboltaleiki og svo finna ró og næði og hafa minni áhyggjur af peningum og vinnu. vonandi á það eftir að ganga eftir. verð að vera komin á beinu brautina í vinnunni áður en ég skelli mér í túrhestafrí til ísalands í byrjun júlí. það verður sérdeilis notalegt að vera on the road på island. smá krydderí í frísúpuna verður svo dagur í höfuðborginni áður en haldið verður til íslands. tónleikar með robyn hitchock og svo ætla ég að reyna að komast í siglingu á nýja bátnum sem hann kreisí frændi minn hann bauni var að kaupa! ekki leiðinlegt að sigla í kaupmannahöfn á heitum sumardegi með einn kaldann á kantinum. mmm - mmm - mmmmm... jamm. hann bauni keypti nefnilega þennan bát í cph sem er einmitt mjög svo heilbrigt þar sem drengurinn býr á íslandi.
hef nú ekki margt til málanna að leggja og er það ástæðan fyrir lélegri frammistöðu hér í glögg-bæ. kristjana á leið í afslöppun að reyna að baula eitthvað inná þessa aumu síðu er ekki alveg að virka. jæja... best að bæta einhverju á mjúka og myndarlega belginn minn.
hilsen,
kristjana

fimmtudagur, júní 01, 2006

nú er bara alveg ad koma helgi aftur og er thad vel. ég búin ad vera nokkud hress í vikunni. sídasta føstudag vard ég skilgreind sem skrímsli vegna mislingalíku útbrotanna sem rédust á líkama minn. vard thad til thess ad ég hætti ad taka ljóta pensilínid sem ég var búin ad vera gúffa í mig - thótti thad samt afskaplega erfitt thar sem ég er í meira lagi thver. gladdist samt voda mikid thegar útbrotin minnkudu strax daginn eftir ad ég hætti inntøku og leid mér eins og ég hefdi endurfædst. var nefnilega búin ad vera einstaklega threytt og tussulegt skrímsli og var thetta med øllu óvenjulegt. t.d. ad frøken kristjana hafi farid ad sofa klukkan tvø eitt kveldid í englalandi thegar allir voru í óhemju miklu studi. thad var sem sagt bara ljótt pensilínofnæmi sem var angra mig allan tímann. nú er ég hinsvegar nokkud fersk.
annars er ekki mikid í fréttum. sídasta helgi var alveg stórfín. mikid afslappesli í litlum bæ nálægt álaborg thar sem ég lærdi ad spila póker, bordadi gódan mat og svaf án truflana frá strætisvøgnunum, fulla fólkinu og eiturlyfjasjúklingunum sem búa á horninu heima hjá mér. vikan er svo búin ad lída fljótt og örugglega. matarbod, raudvín og huggulegheit... mmm... í dag hefst svo spot tónlistarhátídin. verdur örugglega mjög notalegt. verdur fródlegt ad sjá hvort sindri stendur vid stóru ordin og mæti í bjór og hygge á laugardaginn. væri nú doldid gaman. eitt er thó einstaklega fúlt en hún jenny wilson mín er med lungnabólgu og ætlar ekki ad spila fyrir mig tónlist tharna um helgina. algert svekkelsi... hún var nú ein af stærstu ástædunum fyrir thví ad ég keypti thennan rándýra mida. ætla samt sem ádur ad gera gott mót úr thessu....
annars eru ord vikunnar paranoid kamera og trusselindlæg.
bless.